mánudagur, júlí 25, 2005

Keyrði fram hjá ,,skiltinu mínu" áðan. Það var búið að rétta það af eftir að ég braut framljósið á því um daginn en nú hafði einhver annar greinilega keyrt á það. Stöð 2 var einu sinni með umfjöllun um svona skilti sem gerði lítið annað en að láta keyra á sig. Ætli að tryggingarfélögin eða bifvélavirkjar fjármagni þessa plágu. Þau stórgræða á þessu.

Þetta skilti er í boði Kaskótrygginga. Please crash it and make our day.

1 ummæli:

  1. Það var svona skilti sem alltaf var verið að keyra á í götunni sem ég ólst upp í. Á endanum gáfust menn upp og fjarlægðu skiltið. Nú er búið að reisa heljarinnar vegg á sama stað og bíð ég bara eftir því að ekið verði á hann.

    SvaraEyða

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...