þriðjudagur, júlí 26, 2005

Þá veit ég loksins hvað Helgi meinar með spurningunni Hver skapaði sýkla. Hann hlýtur að hafa afskrifað sig af elliheimilinu því hann stóð allt síðasta sumar á horninu með spjaldið sitt.Já, ég sé það í myndinni að hann er heima.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli