Fjölskylduferð til Afríku
(Grover Larkins)
IceMarimba frá Tónlistarskóla Hafralækjarskóla í S-Þingeyjarsýslu heldur tónleika í Salnum í Kópavogi, laugardaginn 5. nóvember kl.15:00. Á dagskránni er framandi og skemmtileg tónlist aðallega frá Zimbabwe og Suður - Afríku. Hljómsveitina skipa átta hressir unglingar úr Hafralækjarskóla sem spila á afrísk ásláttarhljóðfæri, syngja og dansa.
Frábær fjölskylduskemmtun! Reynt verður að leyfa öllum áhugasömum að prófa hljóðfærin að tónleikum loknum.
Tónleikarnir eru einnig útgáfutónleikar nýútgefins geisladisks Africa on Ice. Diskurinn verður til sölu á kynningarverði.
Miðaverð: 1.000 kr.
Ónúmeruð sæti!
föstudagur, nóvember 04, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Þetta er sko skyldumæting. Þessir krakkar eru ekkert nema frábærir!
SvaraEyða