laugardagur, október 23, 2004
Fékk 6 daga ókeypis kynningu svo ég stakk nefinu inn á líkamsræktarstöð og andaði á tækin. Það var ekkert svo óskaplega skelfilegt. Ég er að vísu alveg klárlega ómeðvituð um æfingagallatískuna í dag en var samt ekki hent út og hlátrasköllin voru ekki mjög há. Ætla að prófa að fara aftur á morgun. Sé svo til aftur kynningartímabilið. Búin að styrkja líkamsræktarstöðvar nokkrum sinnum með fjárframlögum án þess að taka neitt út í staðinn. En þetta var ekkert svo slæmt...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Er það hrikalega fordómafullt af mér ef ég segi að ég sé að missa umburðarlyndið með umburðarlyndinu? Ég var nefnilega að horfa á fréttirnar...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
hvert fórstu? Ég er í Baðhúsinu.
SvaraEyðaÉg fór í Hreyfingu. Ekkert troðið og bara venjulegt fólk!
SvaraEyðasama í Baðhúsinu, bara næs. Engin líkamsræktarfrík sem líta niður á frjálslega vaxna pöpulinn. Fer líka stundum í Sporthúsið, kortið mitt gildir líka þar. Svolítið kuldalegra, en flottari tæki...
SvaraEyða