fimmtudagur, október 21, 2004

Ég var að fá alveg ömurlega hugmynd. Kannski er það sem ég hélt að væri ótrúlega óheppileg tilviljun alls engin tilviljun heldur ástæða. Það myndi útskýra margt. Enda tilviljunin var alveg með ólíkindum.

Ástæðan fyrir því að ég hangi heima og í tölvunni: Ég er að ,,taka til". Hahahaha...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...