Skellti mér á skyggnilýsingarfund í gær. Það var bara gaman. Það kom ekki múgur og margmenni í heimsókn til mín. Skil að sjálfsögðu ekkert í því. Ég var næstum því búin að láta búa til fyrir mig stjörnukort um daginn. Tel auðsýnt að það er eitthvað að.
Ætla að drífa mig og kaupa Troy út á kredit og slefa yfir Brad Pitt. Að vísu hélt ég alltaf með Hektor og Trójumönnunum hér í gamla daga þegar ég átti teiknimyndasöguna en sá sem leikur Hektor er bara ekki nógu sætur.
föstudagur, október 22, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Hann er VÍST sætur! Eric Bana er alvöru karlmaður. Reyndar eru þeir báðir flottir. :)
SvaraEyðaÆ, það er eitthvað sem ég fíla ekki. Og er samt með alvarlegt skegg-fetish.
SvaraEyða