fimmtudagur, október 21, 2004

No, no. Búið að fresta samningaviðræðum um tvær vikur. Ásmundur ætlar örugglega að athuga hvað Alþingi gerir. Ef það verða sett lög þá verður stríðsástand. Ef það verða ekki sett lög þá verður verkfallið langvinnt. Er að hugsa um að leita mér að vinnu.

3 ummæli:

  1. Ég var að hugsa um Hrafnistu. Mér sýnist vanta svo mikið fólk þar að kannski séu þau til í að ráða mann svona tímabundið... Eða til frambúðar...

    SvaraEyða
  2. Það vantar þjónustufulltrúa hjá Íslandsbanka. Fín laun, held ég. ;)

    SvaraEyða
  3. Og ráða þeir mann á tímabundnum forsendum? Ég var að gera mér vonir um að verkfallið myndi einhvern tíma leysast.

    SvaraEyða

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...