Já, já. Það á sem sagt ekkert að borga okkur fyrr en eftir atkvæðagreiðsluna. Sniðugt, smá kúgun svona. Við skulum ekki gleyma því, þrátt fyrir allt, að það voru viðsemjendur okkar sem fóru fram á að verkfallinu yrði frestað. Mikið rosalega ætla ég að leggja mig fram svona launalaust og undir kúgun. Djöfulsins skítapakk.
Mikið innilega ætla ég ekki að samþykkja þessa notuðu skeinipappírstillögu.
sunnudagur, október 31, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
Er ekki búið að borga út í dag? Mér skildist það alla vega á fréttum að það yrði gert.
SvaraEyðaJú, þeir gáfu eftir enda kolólöglegur gjörningur. Kostaði samt smá hasar.
SvaraEyða