laugardagur, nóvember 06, 2004

Alltaf gaman að fá ruslpóst. Typpastækkana og klámtilboð dynja á manni. Það hefur farið í taugarnar á mér að þessi ruslpósta forrit fatti það ekki að ég er kvenkyns. En mér brá dálítið núna áðan þegar ég fékk þennan póst: Astasvavars, Anxiety Pills - Low Cost.
Jeee!!! Núna eru ruslpóstaforritin orðin of góð! How did they know!!
Neeii...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...