þriðjudagur, nóvember 02, 2004
,,Þetta er eins gott og að fá koss frá fallegum manni" sagði samstarfskona mín þegar hún prufaði white extra sweet fruit. Þá skil ég af hverju ég er búin að vera húkked síðan í sumar. Ég hélt reyndar að það væri vegna þess ég notaði alltaf fruit nikótín tyggjó þegar ég var að hætta að reykja þá hefði slegið saman línum í hausnum á mér. En þetta er miklu betri skýring.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Um daginn var fundur með umhverfis- og samgöngumálaráðherra á Húsavík. Fjölmiðlar komu og gerðu málinu skil og voru þau skil öll á þann veg ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli