mánudagur, nóvember 01, 2004

Úff, ellin skall á mér með offorsi og látum í dag. Allt í einu fékk ég bara þvílíkt tak í hnéið að það var með naumindum að ég gæti stigið í löppina. Svo haltraði ég um og rétt marði það að dragast upp stigana. Þetta var eins og það þyrfti að braka í hnénu en ég gat ekki látið það gerast. Svo hvarf þetta jafn skyndilega og það skall á. Ég er bara alveg bit.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...