Færslur

Sýnir færslur frá ágúst 20, 2006

Opna bréfið

Opið bréf til Gunnars í Krossinum, Jón Vals Jenssonar, Snorra í Betel sem og annarra bókstafstrúarmanna sem hafa "Sannleikann" sín megin og birtu m.a. auglýsingu í Morgunblaðinu sl.Sunnudag varðandi "lækningu" við samkynhneigð: Kæru bókstafstrúarmenn, Kærar þakkir fyrir upplýsa fáfróðan almenning á Íslandi varðandi "Guðs lög" sem og um "sannleikann". Það er ljóst að það er mjög margt sem maður getur lært frá ykkur - vitrari mönnum - og ég reyni t.d. að miðla ykkar fróðleik eins víða og ég get þar sem ég tel ykkur vera eins og þið segið - boðberar sannleikans í einu og öllu. Það eru hinsvegar nokkur atriði sem ég þarf aðstoð við varðandi "Guðs orð" því eins og þið bentið alltaf á, er sannleikurinn að finna í guðs orði sem og orð Guðs er óbreytanlegt og eilíft. Eftir að hafa lesið Guðs orð undanfarið langar mig að biðja ykkur að fræða mig aðeins um eftirfarandi: 1. Mig langar að selja dóttur mína í þrældóm eins og leyft er í Exodus 21:7 -