miðvikudagur, september 24, 2008
mánudagur, september 22, 2008
Hugsið ykkur
..ef það hefði verið kynjajafnrétti í veröldinni undanfarin árhundruð.
Öll listaverkin sem konur fengu ekki að skapa.
Allar rannsóknirnar sem konur fengu ekki að sinna.
Allar uppgötvanirnar sem konur fengu ekki að gera.
Öll stjórnmálin sem konur fengu ekki að koma nálægt.
Heimurinn hlýtur að tapa miklu þegar helmingur hugarafls mannkynsins er algjörlega vannýttur.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Sl. föstudag var ung kona á bar. Sennilega drakk hún of mikið og drapst inni á einu klósettanna. Þegar dyraverðir ætluðu að loka staðnum s...