Færslur

Sýnir færslur frá ágúst 12, 2007

Mánuður

I know God will not give me anything I can't handle. I just wish that He didn't trust me so much. Mother Teresa

Tiltekt

Ég er að reyna að taka til. Henda út gömlu drasli sem ég er búin að burðast með í mörg ár. Ég er að brenna upp kerti sem ég fékk í 10 ára afmælisgjöf og að setja ljósrit úr bókmenntafræðinni í endurvinnslu. Ég á undarlega erfitt með að fleygja hlutum.