Færslur

Sýnir færslur frá desember 22, 2019

Jólakveðja

Mynd
Ágætu vinir og vandamenn.  Við tókum ekki meðvitaða ákvörðun um að senda ekki jólakort í ár og því síður um að gefa jólakortasjóðinn til góðgerða. Við bara klúðruðum dæminu aftur í ár. Við sendum því bara rafræna kveðju og óskum ykkar gleðilegra jóla, árs og friðar 💝