Færslur

Sýnir færslur frá september 11, 2005
Ég er farin að gæla alvarlega við þá hugmynd að klippa af mér hárið.
Mynd
Þessi skvísa (sú sætari) á afmæli í dag. Til hamingju með afmælið, litla frænka!
Hlutirnir eru alltaf augljósir þegar það er búið að benda á þá sagði Sherlock Holmes í einhverri bók. Auðvitað leitar maður bara á google og finnur þá fría heimasíðu:) Takk, Harpa ! Síðan er þá (loksins) komin af stað í mýflugumynd.
Mynd
Bar upp heimasíðuvandræðin við skólanemendurna. Þeir könnuðust ekki við neinar ókeypis heimasíður neins staðar en stungu upp á blog.central. Héldu að sú útgáfa myndi henta svona námssíðu best. Er að velta þessu fyrir mér. Fer aðallega samt í taugarnar á mér.
Það fer ekkert jafn ofboðslega í taugarnar á mér og tölvuvesen. Ég hef mikinn áhuga á vefverkefnum handa krökkunum, gagnvirkum æfingum og svoleiðis og að þau æfi sig almennt og yfirleitt á tölvu og skilji að h?n er gott vinnut?ki en ekki bara leikjat?ki. ? gamla sk?lanum haf?i ?g sm? heimas??u ? vegum sk?lans sem ?g var b?in a? koma m?r upp ?rlitlu safni. Fyrrverandi yfirmenn voru bara mun flj?tari en ?g ? sn?ningum og voru b?nir a? loka s??unni ??ur en ?g n??i nokkru af henni. Frekar f?lt. N?i sk?linn er ekki a ADSL tengdu sv??i og ? raun l?ti? a? gerast ? t?lvum?lum sveitarinnar. Sk?linn hefur ekkert l?n og t?lvu- og netm?l ?ll ? ?lestri. Fjarskiptafyrirt?kjum er bara nokk sama um landsv??i?. Svo ??an var eg a? reyna a? n? ? heimas??u einhvers sta?ar ?ti ? hinum st?ra heimi. S?lsa?i undir mig l?ni? astakennari.tk og ??ttist g?? me? mig. Nei, ekki aldeilis. ?g er bara hreint ekki a? fatta d?mi?. ?urfti a? f? m?r n?ja s??u ? blogger til a? vísa á og er því bara með ,,bloggsíðu" e
Mynd
Íþróttafréttir RÚV: ,,Andre Agasse hefði getað orðið karla elstur til að vinna Opna bandaríska í dag. Gamla brýnið, sem er orðið 35 ára..." Ó, vei...
Það rignir eins og það sé hellt úr fötu. Ég er með þvílíka dómsdagshöfuðverkinn að ég gerði mér ferð til Húsavíkur að kaupa höfuðverkjatöflur. Höfuðverkurinn stendur samt ekki í neinu sambandi við rigninguna. Þetta er bara það tvennt sem helst ber til tíðinda í dag.
It's not about what happened in the past, or what you think might happen in the future. It's about the ride, for Christ's sake. There is no point in going through all this crap, if your are not going to enjoy the ride. And you know what... when you least expect something great might come along. Something better then you even planned for. Irving Feffer Maður á náttla ekki að lifa eftir bandarískum bíómyndum. Held samt ég hafi gott af því að hafa þetta í huga.
Af óskiljanlegum ástæðum er mér fyrirmunað að koma sokkapörum saman í þvottavél. Tískuþema næstu daga er ósamstæðir sokkar.