Marteinn á inni launaskuld hjá búinu sem hann ætlaði að innheimta til að borga þetta. Launaskuldin er horfin úr bókhaldi! Það eru sem sagt engin takmörk. Það er enginn botn á því hversu lágt er hægt að leggjast. Að þú skulir hafa geð í þér Árni Njálsson að taka þátt í þessu.
Frúin sem var flæmd frá Hálsi ásamt fjölskyldunni sinni.