Eftir Lauren Norris. Þýtt að hluta, fengið héðan: https://www.boernechristiancounselor.com/blog-christian-counseling/when-a-narcissist-runs-a-smear-campaign Hvað er ófrægingarherferð (smear campaign)? Ef þú hefur einhvern tíma haft einhvern náinn í lífi þínu með narsissíska persónuleikaröskun narcissistic personality disorder þá þekkirðu væntanlega ófrægingarherferðina vel. Ófrægingarherferð er þegar narsissistinn býr til falskan veruleika um þig með lygum og blekkingum. Ég las frábæra tilvitnun hjá Greg Zaffuto í “ From Charm to Harm and Everything in Between With a Narcissist ” sem lýsir þessu vel: „Narsissistar óttast opinberun eða sannleikann um sjálfa sig, SÉRSTAKLEGA ef þeim finnst sér ógnað. Þeir munu rægja viðkomandi, trúverðugleika og æru með lygum, hálfsannleika og illgjörnu slúðri. Narsissistinn leikur á tilfinningar og kenndir áheyrandans með sögu sem er nógu trúleg án þess að hægt sé að setja NÁKVÆMLEGA fingur á hverjar ásakanirnar eru, en er nógu áhrifamikil og illgjör
Frúin sem var flæmd frá Hálsi ásamt fjölskyldunni sinni.