Eins og flestir sveitungar mínir vita þá var settir Starfshópur til að vinna að sameiningu skólanna. Starfshópurinn skilaði síðan af sér tillögu. Í greinargerð með tillögunni segir: Starfshópurinn er einhuga um þessa tillögu í heild sinni, nema hvað varðar yfirfærslu starfsmanna í efstu stjórnunarlögum yfir til nýrrar stofnunar. Starfshópurinn vísar því til sveitarstjórnar að taka ákvörðun um hugsanlegar uppsagnir og ráðningar í efstu stjórnunarlögum þar sem einstaklingar innan starfshópsins eru vanhæfir til þeirrar ákvarðanatöku. Ef ég skil þetta rétt, og mér gæti vissulega skjátlast þá á sveitarstjórn að taka ákvörðun um uppsagnir og ráðningar í efstu stjórnarlögum. Sveitarstjórn tók málið fyrir á fundi og meirihlutinn ákvað eftirfarandi: „Sveitarstjórn samþykkir það sem starfshópur leggur til og að engum starfsmanni verði sagt upp við sameiningu skólanna í eina stofnun. Samþykkt að vísa ákvörðun ásamt tillögu til skólaráða Hafralækjarskóla og Litlulaugaskóla t
Frúin sem var flæmd frá Hálsi ásamt fjölskyldunni sinni.