Færslur

Sýnir færslur frá ágúst 17, 2008

Sumarfríi lokið

Vinna hófst á mánudag. Annað hvort þoli ég alls ekki loftið og lyktina í húsinu eða ég er lasin. Mér líður alls ekki jafn brilljant og venjulega.