Færslur

Sýnir færslur frá september 2, 2012

Perfect timing!

Þegar ég ákvað að flytja í Aðaldalinn þá fékk ég vilyrði fyrir hvolpi. Mér fannst það alveg tilvalið að fá mér hund fyrst ég væri nú að flytja í sveit. Þegar ég kom að skoða aðstæður komst ég, því miður, að því að gæludýrahald væri bannað á skólalóðinni. Hins vegar var ákveðið að samræma reglur hins nýlega sameinaða sveitarfélags þann 18. des. 2008 og gæludýrahald var leyft á lóðinni. Stuttu seinna flytur nýráðinn þjónustufulltrúi sveitarfélagsins inn í við hliðina á mér með tvo hunda. Þvílík tilviljun!