Færslur

Sýnir færslur frá mars 25, 2018

Kostaboð til vina og vandamanna

Ágætu vinir og vandamenn. Sú skemmtilega hefð hefur myndast hér á Hálsi að hver þriðjungseigandi getur boðið vinum sínum og vandamönnum til ókeypis dvalar í húsi búsins. Meirihlutavilji skiptir engu máli. Svo ef einhver vill koma í sveitina þá er það guðvelkomið. Munið svo að svíkja hvorki undan skatti né út bætur. Ábendingar Hér er hægt að senda ábendingar til TR með því að fylla út formin hér að neðan.