Færslur

Sýnir færslur frá febrúar 22, 2015

Samningaumleitanir

Mynd
6. liður fundargerðar síðasta sveitarstjórnarfundar heitir Ráðning skólastjóra við Þingeyjarskóla og er svohljóðandi með styttingum:   Tekin fyrir ráðning skólastjóra við Þingeyjarskóla. [...] Oddviti gerði grein fyrir að samkomulag hafi náðst um starfslok við núverandi skólastjóra en hann mun gegna starfi fram til 31. júlí n.k. Sveitarstjóra falið að vinna málið áfram í umboði sveitarstjórnar. Starfslokasamkomulag þetta er eingöngu til komið sem liður í þeim skipulagsbreytingum sem fyrirhugaðar eru á starfsemi Þingeyjarskóla á næsta skólaári. Sveitarstjórn þakkar fráfarandi skólastjóra fyrir gríðarmikið og óeigingjarnt starf í þágu skólans frá stofnun hans. [...] Eftir viðtöl og gagnaöflun er það niðurstaða okkar að leggja til að Jóhanni Rúnari Pálssyniverði boðin staðan. Þessi niðurstaða byggir á mati okkar á reynslu hans, menntun og hæfni. [...] Reiknað er með að Jóhann geti hafið störf þann 15. mars, að hluta til og að fullu þann 1. apríl n.k. Sveitar