Færslur

Sýnir færslur frá nóvember 25, 2007

Litlu hlutirnir

Sambýlismaðurinn er kúabóndi. Um daginn keypti ég danskan ís. Það lá við skilnaði. Að endingu legg ég til að Eiríkur Jónsson segi af sér sem formaður KÍ.