Ég sá pabba þinn grafa.
Ekki fyrir sandkassa handa þér
í garðinum heima
heldur gröf þína í kirkjugarðinum.
Ég sá þig aftur í í bílnum.
Ekki í bleikum bílstól
heldur lítilli, hvítri kistu.
Ég sá iljar þínar í sónarnum
en ég fæ aldrei að sjá spor þín.
Ég sé engan tilgang.
miðvikudagur, ágúst 01, 2007
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Er Whitney Houston þema í Idolinu næsta föstudag? Mér heyrist það á öllu svona ,,handan við vegginn." Ég er að reyna að vera afskaplega...