Færslur

Sýnir færslur frá ágúst 10, 2008

Kannski er ég vond

en ég get ekki vorkennt Ólafi F. Þetta er fullorðinn maður sem á að vita hvað hann er að gera. Pólitík er harður heimur, við hverju bjóst hann? Sérstaklega þar sem hann sjálfur hefur leikið sama hráskinnaleikinn. Hann er algjörlega obsessed á því að allir séu svo vondir við hann og leggi hann í einelti. Og hefur verið lengi. Hann sem var bara með pínuponsu einræðistilburði. Kræst...