Í tvö skipti á stuttum tíma hef ég sent þjónustufulltrúanum mínum tölvupóst og beðið um lítilsháttar bankaþjónustu. Í bæði skiptin hef ég fengið póst til baka þar sem mér er bent á að ég geti sinnt þessu í netbankanum. Ætli hann geri sér grein fyrir því að hann vinnur að því hörðum höndum að útrýma starfinu sínu?
Frúin sem var flæmd frá Hálsi ásamt fjölskyldunni sinni.