Færslur

Sýnir færslur frá mars 5, 2006
A-ha! Ossið hefur gert merka uppgötvun. Ég er undarlega marblettagjörn þessa dagana. Ég er líka frekar syfjuð. Leitaði því til mér vitrara fólks sem finnst líklegt að ég sé járnlaus. Sem gæti alveg staðist i kjölfar breyttra lifnaðarhátta sem útiloka súkkulaði að miklu leyti. Ég er líka eiginlega alveg viss um að þetta er ástæðan fyrir því að ég er að floppa á heilsuræktinni. Mikið er ég glöð að vera búin að fatta þetta:)
Mér er það ekki til efs eitt einasta augnablik að fólk hafi haft miiiklar áhyggjur af síðustu færslu. Tel é´g því´bæði rett og skylt að upplysa að það er allt komið i lag:)
With Friends Like You, Who Needs Enemies? Ég segi ekki meir.