Færslur

Sýnir færslur frá mars 31, 2013

Heimska Helvítis Heimssýn

Ég sagði mig úr Heimssýn fyrir lifandis löngu síðan (7. apríl 2011). Ég er búin að senda ykkur mörg bréf. Ég hef reynt þó nokkur símtöl. Þetta er síðasta tilraun og ég vona að þið fattið þetta loksins. ÉG ER HÆTT Í ÞESSUM KARLREMBU SKÍTAKLÚBBI YKKAR!!! TAKIÐ NAFNIÐ MITT AF HEIMASÍÐUNNI YKKAR OG HÆTTIÐ AÐ SENDA MÉR RUKKUN FYRIR ÁRGJALD! Ég vil ekki að nafn mitt tengist þessum samtökum á neinn hátt og ég ætla svo sannarlega ekki að fjármagna þessa starfsemi.