Færslur

Sýnir færslur frá desember 28, 2008

Nú árið er (næstum) liðið

Þá eru Pipraðar pælingar formlega liðnar undir lok. Síðastliðinn laugardag var barnið skírt og foreldrarnir giftir. Farið varlega með skotflaugarnar. Gleðilegt nýtt ár og þakka liðið:)