Það er mikið að maðurinn áttaði sig á þessu. Nei, þú getur ekki beitt fyrir þig löggjafarvaldinu í persónulegu stríði þínu við ákveðna einstaklinga úti í bæ. Alveg sama þótt þú sért forsætisráðherra og sért búinn að vera það lengst allra. Það skiptir engu máli.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Blikar á ljáinn

161 fm einbýlishús, 1/3 í kúabúi og gistikot til sölu á 73,5 milljónir

Að semja við narsissista