Það var svo sem ágætis veður í dag en engu að síður er komið haust í loftið. Sumarvinnunni er að ljúka og aðalvinnan að taka við. Voðalega er þetta stutt sumarfrí.
Getur verið að ég sé að kvefast? Get ekki verið veik síðustu vikuna, það er alveg fáránlegt.
Keypti bananatertu í tilefni dagsins.
sunnudagur, ágúst 08, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Er það hrikalega fordómafullt af mér ef ég segi að ég sé að missa umburðarlyndið með umburðarlyndinu? Ég var nefnilega að horfa á fréttirnar...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli