Annað hvort kaupi ég mannbrodda eða fleygi salti á undan mér hvert sem ég fer.

Ummæli

  1. Ég HATA hálku. Annað hvort á að vera snjór eða ekki. Ekkert millibilsástand.

    SvaraEyða
  2. Ég flaug svona fagurfræðilega á hausinn í gær. Stóð á stéttinni og bara fór af stað. Gat ekki rönd við reist og varð að pompa á hnéin til að verjast verra falli.

    SvaraEyða

Skrifa ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Blikar á ljáinn

161 fm einbýlishús, 1/3 í kúabúi og gistikot til sölu á 73,5 milljónir

Að semja við narsissista