Það rignir eins og það sé hellt úr fötu. Ég er með þvílíka dómsdagshöfuðverkinn að ég gerði mér ferð til Húsavíkur að kaupa höfuðverkjatöflur. Höfuðverkurinn stendur samt ekki í neinu sambandi við rigninguna. Þetta er bara það tvennt sem helst ber til tíðinda í dag.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Blikar á ljáinn

161 fm einbýlishús, 1/3 í kúabúi og gistikot til sölu á 73,5 milljónir

Að semja við narsissista