Samstarfsmaður minn var að hræða mig með því að hann hefði fundið bloggið mitt. Ég er ekki alveg sannfærð en sé samt fram á að þurfa að ritskoða framvegis og gæta tungu minnar. (Damn you! Damn you to hell!)
Fór á tónleika í gær með Braveheart (hugaða piparsveininum). Það var mjög gaman. Nú ætla ég ekki að segja meira. Bæði vegna samstarfsmannsins og þess að þótt ég lifi mínu lífi í beinni þá get ég ekki sett annað fólk í þá stöðu.
Ég á að hafa enskupróf á morgun. Ætli það sé ekki best að fara að búa það til.
miðvikudagur, apríl 05, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Er það hrikalega fordómafullt af mér ef ég segi að ég sé að missa umburðarlyndið með umburðarlyndinu? Ég var nefnilega að horfa á fréttirnar...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli