föstudagur, júní 09, 2006

Vondar fréttir







Fékk þá hörmungarfregn úr Reykjavíkinni að Napóleon hefði orðið fyrir bíl og dáið í morgun.
Hann varð ekki langlífur litli fallegi kisustrákurinn okkar.

6 ummæli:

  1. Innilegar samúðarkveðjur. Veit hvað það er leiðinlegt að missa gæludýr með þessum hætti. :(

    SvaraEyða
  2. æ, greyskinnið :( Samhryggist.

    SvaraEyða
  3. Hann var það illa farinn að hann hefur mjög líklega dáið strax. Sem betur fer.

    SvaraEyða
  4. Æ auminginn litli. Samhryggist.

    SvaraEyða

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...