A-ha! Ossið hefur gert merka uppgötvun. Ég er undarlega marblettagjörn þessa dagana. Ég er líka frekar syfjuð. Leitaði því til mér vitrara fólks sem finnst líklegt að ég sé járnlaus. Sem gæti alveg staðist i kjölfar breyttra lifnaðarhátta sem útiloka súkkulaði að miklu leyti. Ég er líka eiginlega alveg viss um að þetta er ástæðan fyrir því að ég er að floppa á heilsuræktinni. Mikið er ég glöð að vera búin að fatta þetta:)

Ummæli

  1. Magnesíum er líka gott efni úr súkkulaði.
    Maður á ekki að hætta súkkulaði, bara minnka það. Er það ekki annars?

    SvaraEyða

Skrifa ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Krossinn sem ég ber

Vandamál og lausnir