Reality Check

Þá er það komið á hreint að Ísland er smáþjóð sem hefur enga vigt og aðrar þjóðir geta valtað yfir hana eins og þeim sýnist.
Það hefði verið ágætt ef íslensk stjórnvöld hefðu áttað sig á þessu áður en þau eyddu offjár í heimskulegt framboð til Öryggisráðsins.

Ummæli

 1. Ég skil það nú frekar þannig að Íslandi hafi ekki tekist að valta yfir aðrar þjóðir.

  SvaraEyða
 2. Við höfum nú ekki sett hryðjuverkalög á neinn.

  SvaraEyða
 3. Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.

  SvaraEyða
 4. Ég flokkast kannski ekki undir ,,fólk sem þú telur skynsamt" sbr. þessa athugasemd þá er ég nú samt löngu búin að fatta að við erum ósammála.
  Við hljótum að geta verið sammála um að vera ósammála.

  SvaraEyða

Skrifa ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Blikar á ljáinn

161 fm einbýlishús, 1/3 í kúabúi og gistikot til sölu á 73,5 milljónir

Að semja við narsissista