Ögmundur, aftur.

Að öllu gamni slepptu þá er það algjörlega óþolandi þegar verið er að setja verklagsreglur til að komast hjá klíkuráðningum og persónulegu mati valdhafans til að ráða þann sem honum er þóknanlegastur að það sé hægt að skauta fram hjá því með einhverju bulli um ,,persónulega kosti." Hvaða persónulegu kostir eru þetta? Að vera valdhafanum  þóknanlegur?
Hvernig stendur svo á því þegar þessar ráðningar eru kærðar og dæmdar ólögmætar sí og æ að ekkert er gert?
Leggjum þessa kærumöguleika bara niður. Þeir eru tilgangslausir.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Krossinn sem ég ber

Vandamál og lausnir