Áskorun

Þann 23. febrúar sl. skrifuðu nokkrir háskólakennarar áskorun til þeirra er málið varðar að taka upp kynjajafnréttisfræðslu á öllum skólastigum. Var áskorunin send víða en væntanlega ekki nógu víða.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson  birtir þessa áskorun á blogginu sínu í dag. Því ber bæði að fagna og deila sem víðast.


Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Blikar á ljáinn

161 fm einbýlishús, 1/3 í kúabúi og gistikot til sölu á 73,5 milljónir

Að semja við narsissista