Þegar maður er kennari í grunnskóla þá má maður eiga von á hinum ýmsustu uppákomum og að lenda í hinum ýmsustu aðstæðum. Maður þarf t.d. að kunna að synda, skauta og skíða. Svo er skorað á mann í körfubolta og koddaslag á jafnvægisslá.
Miklar kröfur
Og svo þarf maður að vera tilbúinn að bregða sér í hin ýmsustu hlutverk.
Hæfileikar
Reynið svo að halda því fram að kennarastarfið sé ekki krefjandi.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Krossinn sem ég ber

Vandamál og lausnir