sunnudagur, desember 05, 2004

Það er nú bara eitthvað að þegar maður er kominn í rúmið fyrir 10 á laugardagskvöldi. Ég gat bara ekki með nokkru móti haldið mér vakandi og varð að fórna Ali. Það er ekki svo gott að ég vakni þá eldsnemma og nýtt daginn í einhver ósköp. Nei, nei, var að vakna.

1 ummæli:

  1. þú hefur greinilega þurft á þessu að halda.

    SvaraEyða

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...