sunnudagur, janúar 30, 2005
Þvílíka dásemdarblíðan í dag. Ég og hálf Reykjavík vorum bara úti að sporta okkur. Svo fór ég í stutt stopp til mútter og festist yfir sjónvarpinu. En það er líka bara fínt. Helgarnar eru til að hvíla sig. Það er óvenju mikið við að vera í félagslífi Fellskælinga um þessar mundir og gamla konan hefur bara ekki jafnmikið úthald og unglingarnir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Er Whitney Houston þema í Idolinu næsta föstudag? Mér heyrist það á öllu svona ,,handan við vegginn." Ég er að reyna að vera afskaplega...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli