þriðjudagur, mars 15, 2005
Ég veit í sjálfu sér ekki hvað mér á að finnast um þetta fréttastjóramál. Hjó samt eftir því að Gísli Marteinn talaði um það í Silfrinu að Auðun væri kannski ekki hæfastur en vissulega hæfur. Það er gott að vita að ríkisstofnir hafi það ekki að markmiði að ráða hæfasta einstaklinginn í störf. Ekki svo að skilja að það hafi ekki verið vitað lengi en merkilegt að það sé loksins búið að viðurkenna það. Þessar pólitísku ráðningar eru vægast sagt ógeðfelldar og ber að útrýma þeim.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Er það hrikalega fordómafullt af mér ef ég segi að ég sé að missa umburðarlyndið með umburðarlyndinu? Ég var nefnilega að horfa á fréttirnar...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli