Það er eighties vika í skólanum núna. Miðstigsball á morgun og unglingaball á fimmtudaginn. Myndir af Wham, Duran Duran, Kajagoogoo og Bananarama upp um alla veggi. Sem og Rocky III, Back to the Future og Karate Kid.* Svo eru náttúrulega eighties lög í öllum frímínútum. Mér leiðist hreint ekki. Var m.a.s. alveg sérstakur ráðunautur í þessum málum. Já, það er verið að spila mína diska m.a.

Þá var verið að starta síðunni um Gunnlaugssögu. Hún er ekki alveg tilbúin en það er hvetjandi að hún sé komin í gang.

*Linkaflink.

Ummæli

  1. Ég elska eitís tónlist. Þá var maður ungur og áhyggjulaus ;)

    SvaraEyða

Skrifa ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Krossinn sem ég ber

Vandamál og lausnir