Megrunarklúbburinn datt í einhverja lægð og fólk neitar að vigta sig og/eða gefa upp tölur. Þetta verður þá bara að standa í stað þessa vikuna. Ég veit að lesendur eru geysi spenntir yfir þessu máli.
Börnin mín eru að fara í samræmd próf á morgun. Ég krosslegg fingur og óska þeim alls hins besta. Litlu stóru frænku líka.
já ég er sko ekkert smá spennt.
SvaraEyða