Internationalinn

Fram, þjáðir menn íþúsund löndum
sem þekkið skortsins glímutök !
Nú bárur frelsis brotna á ströndum
boða kúgun ragnarök
Fúnar stoðir burtu vér brjótum
Bræður! Fylkjum liði ídag !
Vér bárum fjötra, en brátt nú hljótum
að byggja réttlátt þjóðfélag


Held samt ég verði að vera stéttasvikari og sleppa því að fara í bæinn. Er nefnilega með slatta af óyfirförnum prófum í töskunni.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Krossinn sem ég ber

Vandamál og lausnir