
Jósefína greyið skildi ekkert í því af hverju ég elti hana á röndum með myndavélina.
Ætlaði að setja inn fleiri myndir en Blogger var með múður. Það er ekki hægt að eyða miklum tíma í að reyna hitt og þetta þegar hver mínúta í netsambandi telur! Mér finnst það alveg feeerlega ósanngjarnt að við sveitafólkið skulum ekki sitja við sama borð og borgarbúar þegar kemur að upplýsingasamfélaginu. Og hana nú!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli