laugardagur, desember 10, 2005

Þetta er ósköp falleg stúlka en jafnréttisbaráttuna á Íslandi vantaði þetta ekkert óskaplega.

5 ummæli:

  1. Hefur þetta eitthvað meiri áhrif á jafnréttisbaráttuna heldur en þegar málaður snyrtipinni úr Keflavík er kosinn Herra Ísland?

    SvaraEyða
  2. Alveg sammála þér. Reyndar finnst mér hún óttalega barnaleg í útliti þó sæt sé. Vonandi verður þetta ekki til að valda bakslagi í jafnréttisbaráttunni ;Þ

    SvaraEyða
  3. Þegar Hófí og Linda voru kosnar alheimsfegurðardrottningar þá urði fegurðarsamkeppnir mjög vinsælar og hafnar yfir gagnrýni. Svona kroppakeppnir eru náttúrulega yfirmáta hallærislegar hvort kynið á í hlut. Það er samt kostur að fyrst það er ekki hægt að útrýma þessu að bæði kynin séu þá þátttakendur/fórnarlömb.

    SvaraEyða
  4. Þetta blogg kom í DV í dag. Þriðjudaginn þrettánda.

    SvaraEyða
  5. Æ, af öllum mínum frábæru færslum að þurfa að velja þessa.
    Gaman að heyra (sjá) frá þér Gísli:)

    SvaraEyða

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...