Ég er á algjörum bömmer. Ég lá andvaka í nótt yfir því að ég hefði ekki kennt börnunum neitt á önninni. Það er annað hvort það eða jólablúsinn er að skella á mér eða ég er að fá skammdegisþunglyndi. Nema allt sé.

Ummæli

  1. Ekki einu sinni guðsótta og góða siði?

    SvaraEyða
  2. Neibb. Ég hef ekkert kennt þeim. Ekkert. Það á bara að skjóta mig.

    SvaraEyða

Skrifa ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Blikar á ljáinn

161 fm einbýlishús, 1/3 í kúabúi og gistikot til sölu á 73,5 milljónir

Að semja við narsissista